» 
 » 
Móðurmálið



Sveinbjörn Sveinbjörnsson - Móðurmálið - текст песни (слова)

Er vindur hvín um vog og land, 
 er ólgar hrönn við hólm og sand, 
 er ymur foss í fjallaþröng, 
 og hljómar loft af lóusöng.
  
 Ég heyri hljóm, ég heyri mál, 
 er gnötrar ís er gneistrar bál 
 sem hljómar hreint og hvellt sem stál; 
 það er vort móðurmál.   
Другие материалы по этой песне:

https://primanota.net/sveinbjorn-sveinbjornsson/mourmali-lyrics.htm